Gjafabréf og styrkir Prentvæn útgáfa

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja berast á ári hverju mikill fjöldi gjafa og styrkja frá fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum. Það er stofnuninni mikið kappsmál að þakka vel fyrir þessi framlög, enda ómögulegt að halda úti þeirri þjónustu sem nú er gert án þeirra.
 
Öll gjafabréf og styrkir sem borist hafa frá 1. október 2005 eru varðveitt á rafrænu sniði og aðgengileg hér á vefnum.

 
Ertu ánægð/ur með vef HSS?
 
Hversu oft heimsækir þú vef HSS?
 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ | Kt: 511297-2819 |·S: 422-0500 Fax:421-2400 | www.hss.is | hss@hss.is