Opnunartímar og heimsóknatímar Prentvæn útgáfa

Heilsugæslan í Reykjanesbæ

 • Móttakan er opin 08:00 - 20:00 á virkum dögum, aðra daga frá kl 10:00 - 19:00
 • Almenn móttaka lækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra er alla virka daga frá 08:00 - 16:00.
 • Læknavakt lækna er frá kl. 16:00 - 20:00 virka daga en um helgar kl. 10:00 - 13:00 og 17:00 - 19:00.
 • Tímapantanir alla virka daga frá kl. 08:00-16:00 í síma 422-0500
 • Bráðamóttaka lækna er allan sólarhringinn á HSS. Vaktsími HSS utan opnunartíma afgreiðslu er 1700. Þar fæst samband við hjúkrunarfræðing sem gefur ráð og leiðbeiningar.
 • Neyðarnúmer er 112.
 •  

Heilsugæsla HSS Grindavík

 • Móttakan er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 16:00
 • Tímapantanir alla virka daga frá kl. 08:00-16:00 í síma 422-0750

Sjúkrahús HSS Reykjanesbæ

 • Heimsóknartímar daglega frá kl 15:00 - 16:00 og kl 18:00 - 19:00

Heilsugæsla HSS, Vogum

 • Móttaka er opin alla þriðjudaga frá kl. 09:00 - 11:00
 • Tímapantanir alla virka daga frá kl. 08:00 - 16:00 í síma 422-0500
 
Ertu ánægð/ur með vef HSS?
 
Hversu oft heimsækir þú vef HSS?
 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ | Kt: 511297-2819 |·S: 422-0500 Fax:421-2400 | www.hss.is | hss@hss.is