Víðihlíð fékk góða gjöf frá Sjómannafélagi Grindavíkur Prentvæn útgáfa

Vidihlid husgogn1

Hjúkrunardeildinni í Víðihlíð barst góð gjöf í sumar þegar fulltrúar frá Sjómannafélagi Grindavíkur komu færandi hendi með útihúsgögn fyrir íbúa.

Um er að ræða tvö borð og tólf stóla frá Signature, en þetta eru húsgögn sem eru að mestu viðhaldsfrí.

Kunna forsvarsmenn HSS og Víðihlíðar, sem og heimilisfólk, félögum í Sjómannafélagi Grindavíkur bestu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. 

Vidihlid husgogn2

 

 
Ertu ánægð/ur með vef HSS?
 
Hversu oft heimsækir þú vef HSS?
 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ | Kt: 511297-2819 |·S: 422-0500 Fax:421-2400 | www.hss.is | hss@hss.is