Heilsugæslan í Reykjanesbæ Prentvæn útgáfa

Heilsugæsla HSS er opin alla virka daga frá kl 08:00 - 16:00. Læknir er þess utan á vakt frá kl 16:00 - 08:00. Sími heilsugæslunnar er 422-0500.

Tímabókanir hjá læknum- og hjúkrunarfræðingum/ljósmæðrum eru alla virka daga frá kl 08:00 - 16:00. Einnig er hægt að bóka í símatíma hjá læknum og í símaráðgjöf hjúkrunarfræðinga á opnunartíma.

Almenn móttaka lækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra er alla virka daga frá 08:00 - 16:00. Læknavakt lækna er frá kl. 16:00 - 20:00 virka daga en um helgar kl. 10:00 - 13:00 og 17:00 - 19:00.

Slysa- og bráðamóttaka HSS tekur á móti öllum sjúklingum allan sólarhringinn sem eru slasaðir og einnig þeim sem eru bráðveikir og treysta sér ekki til að bíða eftir næsta lausa tíma hjá lækni. Utan opnunartíma afgreiðslu þarf að hringja í 1700 til að fá ráðgjöf hjúkrunarfræðings.

Yfirlæknir á heilsugæslunni er Snorri Björnsson.

 
Ertu ánægð/ur með vef HSS?
 
Hversu oft heimsækir þú vef HSS?
 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ | Kt: 511297-2819 |·S: 422-0500 Fax:421-2400 | www.hss.is | hss@hss.is