Röntgendeild Prentvæn útgáfa

Almennt um starfsemi röntgendeildarinnar:

Röntgendeildin hefur verið starfrækt frá 1953 og alltaf verið staðsett á neðri hæð "gamla" spítalans.  Deildin sinnir öllum almennum röntgenrannsóknum og tölvusneiðmyndarannsóknum.  Röntgendeildin þjónar öllum deildum spítalans, jafnt sem sjúklingum í eftirliti á vegum lækna þar og stofnana tengdum HSS og öðrum tilvísandi læknum.

Röntgenlæknar hjá Röntgen Domus (Læknisfræðilegri myndgreiningu ehf.) þjónusta HSS.

Almennur opnunartími deildarinnar og tímapantanir eru á virkum dögum frá klukkan 08:00 til 15:30.

Utan þess tíma er vaktþjónusta til miðnættis allan ársins hring.

Við deildina starfa þrír geislafræðingar og einn geislaliði. Yfirgeislafræðingur er Jórunn J. Garðarsdóttir.

Capture

 Sími í afgreiðslu deildarinnar er: 422-0506

Netfang : Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 
Ertu ánægð/ur með vef HSS?
 
Hversu oft heimsækir þú vef HSS?
 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ | Kt: 511297-2819 |·S: 422-0500 Fax:421-2400 | www.hss.is | hss@hss.is