Rannsóknardeild Prentvæn útgáfa

Rannsóknastofan er þjónustudeild og eru rannsóknir gerðar samkvæmt beiðnum lækna. Rannsóknastofan er staðsett  í D-álmu sjúkrahússins. Gengið er inn um aðaldyr.

Opnunartími rannsóknastofunnar er alla virka daga frá klukkan 8:00 - 15:30.

Blóðsýni eru tekin frá 08:00 - 11:00. Einnig er tekið á móti öðrum sýnum á sama tíma.

Panta þarf tíma í blóðprufu í afgreiðslu heilsugæslunnar í Reykjanesbæ í síma 422-0500 eða í Grindavík í síma 422-0750.

Blóðsýni eru tekin á HSS í Grindavík á þriðjudögum og fimmtudögum frá 08:30 - 09:30.  

Greitt er fyrir blóðtöku og önnur sýni í afgreiðslu áður en þjónustan er veitt.

Símanúmer á rannsóknastofu í Reykjanesbæ er 422-0617

Yfirlífeindafræðingur: Sigurlaug N. Þráinsdóttir.

Nánar um starfsemi rannsóknardeildar

 
Ertu ánægð/ur með vef HSS?
 
Hversu oft heimsækir þú vef HSS?
 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ | Kt: 511297-2819 |·S: 422-0500 Fax:421-2400 | www.hss.is | hss@hss.is