Bólusetningar - Gjaldskrá

Janúar 2019

Blóðmauraheilabólga

Fyrir börn, 3.800 kr. (FSME-Immun Junior)

Fyrir fullorðna, 4.100 kr. (FSME-Immun Vuxen)

Heilahimnubólga (meningókokkar)

Fjölvirkt fjölsykrubóluefni samtengt, 7.700 kr. (Nimenrix)

Próteintengt fjölsykrubóluefni gegn stofni C (18 ára og eldri), 5.100 kr. (MCC)

Haemophilus influenzae B, 4.000 kr.

Hlaupabóla, 5.600 kr.   

Hundaæði, 13.200 kr.  

Inflúensa, 1.000 kr.    

Japönsk heilabólga (JEV), 18.800 kr.  

Kíghóstabóluefni með barnaveiki- og stífkrampatoxóíðum (18 ára og eldri, Boostrix), 2.900  kr.

Kólera (bóluefni til inntöku, 2 x 1 skmt.), 10.700 kr.         (1 skmt. 5.350 kr.)  

Lifrarbólga A (Havrix)

Fyrir börn (720 ein. - 0,5 ml), 4.500 kr.  

Fyrir fullorðna (1440 ein. - 1 ml), 4.600 kr.

Lifrarbólga A (Vaqta)

Fyrir fullorðna (50 ein. - 1 ml), 11.100 kr.

Lifrarbólga B (Engerix-B)

Fyrir börn (0,5 ml), 2.300 kr.

Fyrir fullorðna (1 ml), 3.400 kr.

Lifrarbólga A og B

Fyrir börn (Twinrix Paediatric),  5.900 kr.

Fyrir fullorðna (Twinrix Adult), 5.800 kr.

Lungnabólga – fjölsykrubóluefni (Pneumovax), 4.700 kr.

Lungnabólga – próteintengt bóluefni (Prevenar 13), 9.100 kr.

Mislingar ásamt hettusótt og rauðum hundum, 2.600 kr. 

Mýgulusótt, 4.700 kr.

Mænusótt fyrir fullorðna, 2.600 kr.

Papillómaveirubóluefni (HPV)

Papillómaveirur manna, gerð 6, 11, 16, 18, 17.700 kr.

Papillómaveirur manna, gerð 16, 18, 11.600 kr.

Taugaveiki (Typhim-Vi), 3.000 kr

Barnabólusetningar / Endurbólusetningar

Auk komugjalda skulu ósjúkratryggðir greiða fyrir barnabólusetningar á heilsugæslustöð (hvern skammt). Einnig greiða sjúkratryggðir fyrir endurbólusetningu frá grunni þegar barnabólusetningar eru ónýtar.

Barnaveiki, haemophilus influenzae B, kíghósti, mænusótt, stífkrampi (fimmgilt bóluefni) (Infanrix-Polio + Hib, Pentavac), 5.000 kr. 

Lungnabólgubaktería (pneumokokkar), 6 vikna - 5 ára börn (Synflorix), 6.600 kr. 

Meningokokkar C (NeisVac-C), 5.100 kr.  

Mislingar ásamt hettusótt og rauðum hundum (Priorix, MMRVaxPro), 2.600 kr. 

Kíghóstabóluefni með barnaveiki- og stífkrampatoxóíðum (Boostrix), 2.900 kr.  

Barnaveiki, kíghósti, mænusótt, stífkrampi (fjórgilt bóluefni), endurbólusetning með Boostrix Polio, 3.500 kr.

Síðast uppfært mánudagur, 07 janúar 2019 15:48