Óflokkað

Óflokkað (154)

2011

Eftirfarandi einstaklingar og félög gáfu D deild:

 • Ættingjar Árna Baldvins Hermannssonar gáfu málverkið „Til allra átta“ fyrir frábæra umönnun og þjónustu sem Árna var veitt. Deildinni er frjálst að ráðstafa gjöfinni að vild, hvort sem hún vill nota hana til fjáröflunar fyrir deildina eða halda verkinu fyrir sig og þeim sem dvelja á deildinni til yndis og ánægju.  Myndin er máluð af Hermanni Árnasyni listmálara, syni Árna Baldvins  og hangir hún uppi á D-hluta sjúkradeildar.
 • Ólöf Hallsdóttir afhenti peningagjöf til minningar um eiginmann sinn Jens Sævar Guðbergsson.
 • Ásta Árnadóttir listmálari gaf deildinni vatnslitamynd málaða af henni sjálfri.  Myndin heitir „Hafnargatan í meðferð“ og hangir uppi við inngang Ljósmæðravaktar á A-hluta.
 • Ættingjar Þorbjargar Elínar Friðriksdóttur gáfu sjónvarpstæki það er Þorbjörg kom með að heiman frá sér er hún lagðist inn á deildina.
 • Leifur Gunnarsson gaf peningagjöf til minningar um Jóhönnu eiginkonu sína og Lionessuklúbburinn Æsa gaf einnig peningagjöf til minningar um Jóhönnu.
 • Börn Þorbjargar Elínar Friðriksdóttur þau Erla Björg og Halli Valli Rúnarsbörn héldu áfram með söfnun þá er hún hóf fyrir flatskjám á stofur sjúklinga og afhentu deildinni peningagjöf.
 • Lionsklúbburinn í Garði færði deildinni sjónvarpsflatskjá að gjöf til minningar um Anton Hjörleifsson félaga þeirra í Lionsklúbbnum.

 

Eftirfarandi einstaklingar, félög og fyrirtæki gáfu Víðihlíð í Grindavík:

 • Landsbankinn í Grindavík gaf tvo sófa
 • Vísir gaf flatskjá
 • Þorbjörn gaf hljómflutningstæki og flakkara
 • Fjölskylda Sigurðar Halldórssonar gaf styttur
 • Sjómannafélag Grindavíkur gaf garðhúsgögn
 • Veiðafæraþjónustan gaf blóðþrýstingsmæli á standi
 • Ásta Pálsdóttir gaf tvö málverk
 • Eftirfarandi fyrirtæki gáfu peningagjafir:
  • Gjögur
  • Optimal
  • Jón og Margeir
  • Örninn
  • Kvenfélag Grindavíkur
  • Framtíðarlind
  • Martak
  • Nettó
  • Northern Light Inn
  • Ó S Fiskverkun
  • Sílfell
  • Rossini
  • Sjóvá
  • Verslunin Palóma
 • Það sem var keypt fyrir peningagjafirnar var:
  • Sjónvarpsskenkur, sófaborð og tveir stólar frá Ego Dekor
  • Silkiblóm, skál, blómavasar og púðar frá Danco
  • Saltsteinslampar frá Ditto.is
  • Dúkar frá Rúmfatalagernum
  • Silkiblóm frá Habitat
  • Plastdúkur (yfirdúkur) frá Álnabæ
  • Fyrirtækin sem verslað var hjá veittu góða afslætti.

Eftirfarandi einstaklingar og félög Ljósmæðravakt:

 • Sandgerðingarnir Eiríkur Bragason og Lilja Hafsteinsdóttir gáfu heklaða ungbarnasmekki og stand undir þá til að gefa nýbökuðum foreldrum
 • Félagsstarf aldraðra í Sandgerði gaf heklaðar barnahosur
 • Hrönn Harðardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur geð- og sálfélagslegrar þjónustu HSS, gaf stóran tréstork frá Danmörku og Ásdís Hjálmrós Jóhannesdóttir, 8 ára nemi úr Háaleitisskóla, gaf Baby Born dúkkuna sína.  Storkurinn og dúkkan eru staðsett í anddyri Ljósmæðravaktar.

Una Björk Kristófersdóttir, ráðgjafi

Una Björk Sigurðardóttir

er ráðgjafi hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og sinnir félagslegri ráðgjöf til notenda.

Una útskrifaðist í júní 2011 með BA í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og mun ljúka MA námi til starfsréttinda vorið 2013. 

Una hefur starfað hjá Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar auk þess að vera persónulegur ráðgjafi, sinnt tilsjón inn á heimil og frekari liðveislu.

Áður en Una hóf nám í félagsráðgjöf starfaði hún nokkur ár á leikskólanum Gimli.

Bæklingar

Bæklingar ljósmæðrafélagsins:

Bæklingar frá Líf styrtkarfélagi:

Hrund Teitsdóttir, sálfræðingur

Hrund Teitsdóttir

er sálfræðingur í geðteymi HSS.

Hrund lauk BA prófi í Sálfræði árið 2008 frá Háskóla Íslands og embættisprófi í sálfræði (cand.psych.) frá Háskólanum í Árósum 2011. Lokaverkefni hennar var um hvernig samverustundir með maka hafa áhrif á ánægju í ástarsamböndum. Hrund hefur meðal annars haldið fyrirlestra um ánægju í nánum samböndum og um hugræna atferlismeðferð á Reykjalundi og á geðsviði Landspítalans. Hrund starfaði sem ráðgjafi á geðsviði Landspítalans síðastliðin 11 ár, bæði á langlegudeild og bráðamóttökudeild þar sem hún öðlaðist mikla klíníska reynslu. Í því starfi vann hún með skjólstæðinga með langvarandi geðraskanir ásamt því að vinna með bráð andleg veikindi. Hún hefur meðal annars unnið við að sinna skjólstæðingum með geðklofa, geðhvörf, þunglyndi, kvíðaraskanir og persónuleikaraskanir. Í starfi sínu tók hún þátt í þverfaglegri klínískri vinnu sem fólst aðallega í að að veita skjólstæðingum andlegan stuðning og aðstoða þá við að koma sér aftur út í lífið.

Hrund sinnir einstaklingsmeðferð fullorðinna við ýmsum sálrænum kvillum.

Desember 2012

Drengur: ·f. 04.12.2012
Foreldrar:·Heiðrún Petra Skarphéðinsdóttir og Jón Páll Arnarson
Barn nr:
Þyngd: 3.210 gr
Lengd:·49 cm
Ljósmóðir:··Valgerður Ólafsdóttir

Október 2012

Stúlka: ·f. 02.10.2012
Foreldrar:·Anna María Sanders og Rúnar Þór Daníelsson
Barn nr: 87
Þyngd: 3.190 gr
Lengd: 47 cm
Ljósmóðir:··Steina Þórey Ragnarsdóttir

September 2012

Stúlka: ·f. 12.09.2012
Foreldrar:·Fríða Bergmann Hreggviðsdóttir·og·Samúel Már Smárason
Barn nr:
Þyngd: 3.730 gr
Lengd: 50,5 cm
Ljósmóðir:··Jónína Birgisdóttir

Drengur: ·f. 04.09.2012
Foreldrar:·Ingibjörg Bára Ómarsdóttir og Vignir Már Þorgeirsson
Barn nr: 74
Þyngd: 3.235 gr
Lengd: 51 cm
Ljósmóðir:··Guðrún Guðbjartsdóttir

Júlí 2012

Drengur f. 07.07.2012
Foreldrar: Kristín Guðmundsdóttir Hammer og Sigurður Þór Birgisson
Barn nr:
Þyngd: 3.500 gr
Lengd: 52,5 cm
Ljósmóðir:· Valgerður B. Ólafsdóttir

Subscribe to this RSS feed