Háls- nef- og eyrnalækningar

Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja starfar einn háls- nef- og eyrnalæknir.

Stefán Eggertsson er með móttöku og símatíma fjóra virka daga í mánuði - annan hvern mánudag og föstudag.

Tímabókanir í viðtöl og símatíma eru frá 08:00 - 16:00 alla virka daga í síma 422-0500.


Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 13:21