Lyflækningar

Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja starfa þrír lyflæknar.

Páll Svavar Pálsson

Er lyflæknir og innkirtlasérfræðingur sem sér meðal annars um sykursýkismóttöku á HSS.

Sigurður Árnason

Er með almenna læknamóttöku annan hvern þriðjudag og móttöku fyrir krabbameinslækningar á Nesvöllum.

Steingerður Anna Gunnarsdóttir

Er meltingarsérfæðingur með móttöku og símatíma á föstudögum frá kl. 08:00 - 12:00.

Tímabókanir í viðtöl og símatíma eru frá 08:00 - 16:00 alla virka daga í síma 422-0500.

Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 13:21