Logo
Prenta

Ásmundur Gunnarsson, sálfræðingur

asmundurÁsmundur

er sálfræðingur í Forvarnar- og meðferðarteymi barna (FMTB) hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þar veitir hann einstaklings- og hópmeðferð barna og unglinga við ýmsum sálrænum kvillum.

Ásmundur lauk BS prófi í sálfræði við Háskóla Íslands árið 2011 og embættisprófi í sálfræði (cand. psych.) við Háskóla Íslands árið 2014. Ásmundur starfar einnig á bráðageðdeild 32C við Landspítala, Hringbraut.

Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 12:28
Vefsíðugerð og uppsetning VefarinnMikli.