Bókanir í bólusetningar hefjast á ný

vaccin anti grippeAthygli er vakin á því að nú eru komnar nýjar birgðir af inflúensubóluefni til landsins þannig að fólk í forgangshópum getur farið að bóka sér tíma, á milli kl. 08:00 og 16:00 í síma 422-0500.

Bóluefni kláraðist um allt land og hefur því ekki verið hægt að bjóða upp á bólusetningar á HSS síðan rétt eftir síðustu mánaðarmót.

Síðast uppfært mánudagur, 13 nóvember 2017 10:11