Flensubólusetningar hafnar á ný af fullum krafti á HSS

Featured Flensubólusetningar hafnar á ný af fullum krafti á HSS

Inflúensubólusetningar eru hafnar af fullum krafti á ný á HSS. Bóluefni kláraðist á landinu öllu fyrir nokkru en ný sending barst í síðustu viku og þá var opnað fyrir bólusetningar fyrir forgangshópa.

Nú geta allir bókað tíma í bólusetningu hjá HSS í síma 422-0500 á milli 8 og 16.