Bóluefni fyrir lifrarbólgu A og B aftur á þrotum á landinu

Því miður er bóluefnið fyrir lifrarbólgu A og B, sem barst HSS á dögunum, aftur á þrotum og verður ekki til á landinu fyrr en í haust.

Þeir sem hafa frekari spurningar um ferðamannabólusetningar geta haft samband við hjúkrunarmóttöku HSS í síma 422-0500 á milli 8 og 16 virka daga.

Síðast uppfært fimmtudagur, 17 Maí 2018 19:52