Bóluefni fyrir lifrarbólgu A og B komið aftur

vaccin anti grippeAthygli er vakin á því að Twinrix, tvígilt bóluefni við lifrarbólgu A og B, er nú aftur fáanlegt á landinu og því hægt að bóka tíma aftur í ferðamannabólusetningar hjá hjúkrunarmóttöku HSS.

Tímabókanir eru í síma 422-0500 á milli 8 og 16.