Logo
Prenta

Halldór kvaddi starfsfólk HSS

Halldór Jónsson lét í dag af störfum sem forstjóri HSS eftir rúmlega fimm ára starf. 

Af því tilefni bauð hann til kaffisamsætis fyrir starfsfólk í fundarsal þar sem hann kvaddi og þakkaði fyrir gott samstarf á liðnum árum. 

Halldóri er þakkað fyrir góð störf í þágu stofnunarinnar og óskað velfarnaðar í framtíðarstörfum. 

Við starfi forstjóra HSS tekur Markús Ingólfur Eiríksson. 

Síðast uppfært föstudagur, 01 mars 2019 00:21
Vefsíðugerð og uppsetning VefarinnMikli.