Logo
Prenta

Full þjónusta á ljósmæðravakt HSS í sumar

vog MarelÞað er með mikilli ánægju sem hægt er að tilkynna að Ljósmæðravakt HSS verður opin með fullri þjónustu í allt sumar.

Undanfarin ár hefur það verið svo að þurft hefur að loka fæðingadeildinni um mánaðarskeið yfir sumartímann og eins og gefur að skilja hefur það komið sér mjög illa fyrir marga. Það er því af sem áður var og verður tekið á móti verðandi og nýbökuðum foreldrum á ljósmæðravaktinni, nótt sem nýtan dag, sumar sem vetur.

We are happy to announce that our delivery service will be open the whole year round. For the last few years we have had to close the delivery unit for a about one month period over the summertime, so all birthing women had to get delivery service outside of Reykjanesbær during that time. But for now on we will be able to provide full service the whole year round.

Vefsíðugerð og uppsetning VefarinnMikli.