Fyrirkomulag Covid-sýnatöku - Covid testing

Covid skimun bilarMinnt er á að Covid-19 sýnataka HSS fer nú fram að Fitjabraut 3 í Njarðvík.
 
Seinni landamæraskimun og skimun einstaklinga sem eru að klára sóttkví fer fram 08:30 - 09:30 ALLA DAGA. Fólk má ganga inn í húsið hægra megin.
Fólk með einkenni kemur í sýnatöku á þeim tíma sem þeim er gefin upp í skilaboðum, og er keyrt í gegnum húsið.
 
Fólk í sóttkví kemur ekki nema það hafi fengið sendan kóða til sýnatöku.

ENGLISH:
Covid-tests are administered at Fitjabraut 3, 260 Reykjanesbær.

2nd PCR-tests for people arriving to Iceland and for those finishing quarantine are administered between 8:30 and 9:30 every day. Please walk into the building on the right side. 
 
Symptomatic individuals are tested at the time they are alotted in the message, in a drive-thru queue.
 
Those in quarantine are not supposed to book their apppointments, but wait for the code to be sent.
Síðast uppfært mánudagur, 19 október 2020 12:26