Ársskýrsla HSS 2012 leiðrétt

Ársskýrsla HSS 2012 hefur verið leiðrétt frá því hún var gefin út 5. júlí síðastliðinn.  Fjöldi legudaga og dvala á ljósmæðravakt var rangur er ástæðan sú að hugbúnaðarskekkja var í SÖGU-kerfinu.  Tölur ársins 2012 hafa nú verið leiðréttar hjá ljósmæðravakt og einnig heildartölur yfir starfsemi sjúkrahússins.  Þeir sem höfðu hlaðið niður ársskýrslu sem gefin var út 5. júlí eru beðnir um að sækja sé nýtt eintak hér á vefsíðunni.  Sömu hlekkir og áður virka og sækja nú nýja útgáfu af ársskýrslunni.

Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 12:28