Dagdeildarþjónusta D deildar

Deildin er staðsett á 2. hæð A álmu. Þar koma skjólstæðingar aðallega í ýmsar lyfjagjafir og blóðgjafir. Þar er opið tvo daga í viku, mánudaga og fimmtudaga frá 8-16. Aðra daga sinnir legudeildin dagdeildarþjónustu eftir þörfum.

alt

Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 12:28