Upplýsingadeild

Upplýsingadeild HSS er staðsett á skrifstofu HSS við Mánagötu 9.

Sérfræðingur á upplýsingadeild er Þorgils Jónsson.

Uppýsingadeild hefur umsjón með sjúklingaupplýsingakerfum stofnunarinnar, úrvinnslu gagna og heilbrigðisupplýsinga. Einnig hefur deildin umsjón með samþættingu skráningar í rafræna sjúkraskrá. Ábyrgðarmaður rafrænnar sjúkraskrár er framkvæmdastjóri lækninga. Ársskýrsla stofnunarinnar heyrir einnig undir deildina sem og umsjón á innri og ytri vefsíðum HSS.

Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 12:28
Fleira í þessu flokki: « 2012 Dagdeildarþjónusta D deildar »