Una Björk Kristófersdóttir, ráðgjafi

Una Björk Sigurðardóttir

er ráðgjafi hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og sinnir félagslegri ráðgjöf til notenda.

Una útskrifaðist í júní 2011 með BA í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og mun ljúka MA námi til starfsréttinda vorið 2013. 

Una hefur starfað hjá Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar auk þess að vera persónulegur ráðgjafi, sinnt tilsjón inn á heimil og frekari liðveislu.

Áður en Una hóf nám í félagsráðgjöf starfaði hún nokkur ár á leikskólanum Gimli.

Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 12:28