Þjónustudeildir

Þjónustudeildir (2)

Matseðill vikunnar

Matseðill - Vika 22.  25. maí – 31. maí 2020.

Mánudagur 25. maí
Sænskur fiskibúðingur með piparrót, grænum ertum og skírðu smjöri .

Þriðjudagur 26. maí
Ítalskur lambapottréttur í hvítvíni með Tagliateller, Parmaosti og snittubrauði .

Miðvikudagur 27. maí
Pönnusteiktur þorskur með, kókós, rækjum og karrýsmjöri.

Fimmtudagurinn 28. maí  
Mix grill, bakaðar kartöflur, grillaður maís og annað sem okkur dettur í hug.
Eftirréttur: Heit eplakaka með ís og tilheyrandi.

Föstudagurinn 29. maí

Eftir kenjum kokksins ásamt grænmetisrétt, súpu og salati.

Laugardagurinn 30. maí

Nætursaltaðar fiskur með rófum, rúgbrauði og hamsatólg.
Eftirréttur: Hrisgrjónagrautur með kanilsykri.

Sunnudagurinn 31. maí

Ofnbakaður grísahnitsel með sinnepssósu, grænmeti og salati.
Eftirréttur: Óvissuferð

Ferskir ávextir og salatbarinn er að sjálfsögðu í boði alla virka daga

Víðihlíð í Grindavík - hjúkrunardeild

Stefnuyfirlýsing Víðihlíðar

  • Víðihlíð - hjúkrunardeild er deild fyrir einstaklinga með fjölþættan heilsufarsvanda ásamt færnitapi sem þarfnast langtímahjúkrunar. Þjónustan er aðlöguð þörfum og aðstæðum hvers vistmanns fyrir sig og litið er á hvert mál sem einstakt. 
  • Vistmönnum er ævinlega sýnd virðing og hlýja.
  • Lögð er áhersla á að eiga gott samstarf við ættingja.
  • Markmiðið er  að veita vistmönnum framúrskarandi hjúkrunarþjónustu og tryggja öryggi þeirra í hvívetna.
  • Stefnt er að því að  Víðihlíð  sé eftirsóttur vinnustaður fyrir metnaðarfulla einstaklinga með menntun, reynslu og hæfni til að geta búið skjólstæðingnum áhyggjulaust ævikvöld.
  • Lögð er áhersla á að í Víðihlíð starfi eingöngu traust fólk sem sinni starfi sínu af heilindum og trúmennsku.
Subscribe to this RSS feed