Starfsmannaþjónusta

Hlutverk starfsmannaþjónustu HSS er tvíþætt;

  1. Að hafa yfirumsjón með starfsmannahaldi og málefnum starfsfólks auk skipulagningar þjónustu við starfsmenn  í samræmi  við starfsmannastefnu. Starfsmannaþjónusta veitir ráðgjöf og aðstoð til stjórnenda varðandi fræðslumál, kjaramál og ráðningar. Þá ber starfsmannaþjónustan ábyrgð á framkvæmd kjarasamninga og starfsmannastefnu.
  2. Umsjón og framkvæmd launaútreikninga og greiðsla launa. Samskipti við lífeyrissjóði og stéttarfélög.

Starfsmannastjóri er Bjarnfríður Bjarnadóttir.

Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 13:36
Fleira í þessu flokki: « Umsókn um starf Starfsmenn »