Innkaup
- Flokkur Fréttir
Hjá HSS starfar innkaupastjóri sem er með umsjón með innkaupum og afgreiðslu á rekstrarvörum fyrir stofnunina.
Helsta hlutverk innkaupastjóra er að sjá til þess að innkaup séu gerð í samræmi við gildandi lög og reglur á hverjum tíma og tryggja hagkvæm innkaup í samræmi við rekstraáætlun stofnunarinnar.
Innkaupastjóri er Kristjana G. Bergsteinsdóttir.
Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 13:21