Uncategorised

Uncategorised

Vefkökur persónuvernd - Cookie law

Notkun á vafrakökum - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Svo kallaðar vafrakökur* eru notaðar á vefnum í tvennum tilgangi, til að telja heimsóknir á vefinn og til þess að þekkja aftur þá sem nota „Mínar stillingar“. 

Það er stefna "STOFNUN/FYRIRTÆKI" að nota vafrakökur sparlega og með ábyrgum hætti. Notendur vefsins geta að sjálfsögðu stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu. 

"STOFNUN/FYRIRTÆKI" notar Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. um það efni sem notendur sækjast mest eftir og fleira. Engum frekari upplýsingum er safnað um hverja komu og ekki er gerð tilraun til að tengja slíkar upplýsingar við aðrar persónugreinanlegar upplýsingar.

Þjónusta Siteimprove er nýtt á vefnum með svipuðum hætti og Google Analytics, til dæmis til að telja heimsóknir og finna brotna tengla sem notendur smella á.  

Vafrakökur eru einnig notaðar til að þekkja aftur notendur sem nota „Mínar stillingar“ til að nota vefinn. Sú þjónusta kemur til móts við þarfir fólks sem á erfitt með að lesa, til dæmis vegna lesblindu eða sjónskerðingar. Þeir þurfa því ekki að velja þjónustuna í hvert sinni sem vefurinn er heimsóttur. 

* „cookies“ - sérstök skrá sem komið er fyrir á tölvu notanda sem heimsækir viðkomandi vef og geymir upplýsingar um heimsóknina.

 

Cookie Policy - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

This is the Cookie Policy for Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, accessible from http://www.hss.is

What Are Cookies

As is common practice with almost all professional websites this site uses cookies, which are tiny files that are downloaded to your computer, to improve your experience. This page describes what information they gather, how we use it and why we sometimes need to store these cookies. We will also share how you can prevent these cookies from being stored however this may downgrade or 'break' certain elements of the sites functionality.

For more general information on cookies see the Wikipedia article on HTTP Cookies.

How We Use Cookies

We use cookies for a variety of reasons detailed below. Unfortunately in most cases there are no industry standard options for disabling cookies without completely disabling the functionality and features they add to this site. It is recommended that you leave on all cookies if you are not sure whether you need them or not in case they are used to provide a service that you use.

Disabling Cookies

You can prevent the setting of cookies by adjusting the settings on your browser (see your browser Help for how to do this). Be aware that disabling cookies will affect the functionality of this and many other websites that you visit. Disabling cookies will usually result in also disabling certain functionality and features of the this site. Therefore it is recommended that you do not disable cookies.

The Cookies We Set

 • Site preferences cookies

  In order to provide you with a great experience on this site we provide the functionality to set your preferences for how this site runs when you use it. In order to remember your preferences we need to set cookies so that this information can be called whenever you interact with a page is affected by your preferences.

Third Party Cookies

In some special cases we also use cookies provided by trusted third parties. The following section details which third party cookies you might encounter through this site.

 • This site uses Google Analytics which is one of the most widespread and trusted analytics solution on the web for helping us to understand how you use the site and ways that we can improve your experience. These cookies may track things such as how long you spend on the site and the pages that you visit so we can continue to produce engaging content.

  For more information on Google Analytics cookies, see the official Google Analytics page.

 • We also use social media buttons and/or plugins on this site that allow you to connect with your social network in various ways. For these to work the following social media sites including: Facebook,Google+,LinkedIn, etc, will set cookies through our site which may be used to enhance your profile on their site or contribute to the data they hold for various purposes outlined in their respective privacy policies.

More Information

Hopefully that has clarified things for you and as was previously mentioned if there is something that you aren't sure whether you need or not it's usually safer to leave cookies enabled in case it does interact with one of the features you use on our site. 

However if you are still looking for more information then you can contact us through one of our preferred contact methods:

 • Email: hss@hss.is
 • Skrifað af Kerfisstjóri
 • Flokkur: Uncategorised
 • Skoðað: 972

Læknavaktin á HSS

Læknavakt heilsugæslulækna á HSS er á eftirfarandi tímum:

Virkir dagar:
Kl. 16:00 - 20:00

Helgar og helgidagar:
kl. 10:00 - 13:00 og 17:00 - 19:00


Vinsamlegast athugið:

Eftirfarandi lyf eru ekki afgreidd á læknavaktinni:

- Contalgin 
- Oxycodone (OxyContin, OxyNorm, Targin)
- Ketogan 
- Mogadon 
- Strattera 
- Methylphenidate (Concerta, Ritalin)
- Rivotril 
- Stesolid 
- Risolid

Eftirfarandi vottorð eru hvorki afgreidd á læknavakt né í hraðmóttökutímum á dagvinnutíma:

- Örorkubótavottorð
- Örorkulífeyrisvottorð
- Endurhæfingalífeyrisvottorð
- Vottorð vegna umsóknar í VIRK

 • Skrifað af Kerfisstjóri
 • Flokkur: Uncategorised
 • Skoðað: 18252

Starfsemi hefst að nýju á skurðdeild HSS

skurdstofur

Starfsemi hefst að nýju á skurðdeild HSS á morgun, föstudaginn 22. maí.

Stofnunin hefur gert samning við fyrirtækið Gravitas, sem Auðun Sigurðsson skurðlæknir rekur, en Auðun hefur sérhæft sig í aðgerðum vegna yfirþyngdar.

Samningur HSS og Gravitas er tímabundinn og nær til loka september á þessu ári. Gravitas leggur til starfsfólk á sjálfa skurðstofuna, en HSS til annarra verka, m.a. í móttöku, skráningu, vöknun, sótthreinsun o.fl.

Að undanförnu hefur starfsfólk okkar unnið að undirbúningi þessarar starfsemi og öll aðstaða, tæki og búnaður hefur verið yfirfarin. Það er sérstök ástæða til að þakka öllum þeim sem að því hafa komið fyrir velvild og áhuga og góða vinnu.

Það er ánægjulegt að sú aðstaða sem HSS hefur til skurðstarfsemi skuli nú vera tilbúinn til notkunar að nýju. Við væntum þess að framhald verði á starfsemi á skurðstofum HSS og þessi samningur verði grunnur að enn frekari starfsemi þar.

Við bjóðum Auðun og samstarfsfólk hans velkomið og væntum góðs samstarfs við alla sem að þessu verkefni koma.

Halldór Jónsson
Forstjóri HSS

 

 • Skrifað af Vefumsjón
 • Flokkur: Uncategorised
 • Skoðað: 562
 • logo litid
  Heilsugæslan í Reykjanesbæ

  Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ 
  Sími: 422-0500 Fax: 421-2400
 • Opnunartímar
 • logo litid
  Heilsugæslan í Grindavík

  Víkurbraut 62, 240 Grindavík 
  Sími: 422-0750 Fax:426-7650 
  Opnunartímar
 • logo litid
  Heilsugæsla Vogar

  Víkurbraut 62, 190 Vogar
  Sími: 422-0500 | Fax: 421-2400
  Opnunartímar
 • Skrifað af Kerfisstjóri
 • Flokkur: Uncategorised
 • Skoðað: 498

Vefbókanir í boði í gegnum Veru

veraOpnað hefur verið fyrir möguleika á því að skjólstæðingar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja geti bókað tíma hjá heilsugæslulæknum HSS með rafrænum hætti í gegnum heilsuvefinn Veru á slóðinni www.heilsuvera.is.

Fyrst um sinn verður takmarkaður fjöldi tíma í boði, jafnan um 5 til 10 tímar á viku, en þeim mun fjölga eftir því sem eftirspurn eykst. Vera er örugg samskiptagátt sem þróuð er af TM-Software, í samstarfi við Embætti landlæknis og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Til að komast inn á sitt heimasvæði á heilsuvera.is þurfa skjólstæðingar að hafa rafræn skilríki, en þar er meðal annars mögulegt að bóka tíma, óska eftir endurnýjun á lyfseðli, skoða óútleysta lyfseðla og lyfseðla sem viðkomandi hefur leyst út síðustu þrjú ár ásamt því að skoða helstu atriði úr eigin sjúkraskrá, t.d. bólusetningar. Einnig hafa foreldrar aðgang að gögnum barna sinna allt að 15 ára aldri.

Heilsuvera.is fór í loftið á síðasta ári og var á dögunum valinn besti íslenski vefurinn árið 2014.

 • Skrifað af Vefumsjón
 • Flokkur: Uncategorised
 • Skoðað: 605