Viðhalds- og tæknideild

Viðhalds- og tæknideild HSS er staðsett á 4. hæð D-álmu.

Deildarstjóri viðhalds- og tæknideildar er Óskar Einarsson. 

Starfsvæði viðhalds- og tæknideildar nær yfir allt starfsvæði HSS, þ.e. í Reykjanesbæ, Víðihlíð í Grindavík og heilsugæslustöðina í Grindavík.

Undir starfsemi viðhalds- og tæknideildar falla ýmis verkefni,  m.a. viðhald og viðgerðir á húsnæði og tækjakosti stofnunarinnar og eftirlit með nýframkvæmdum og tækjakaupum.

Fasteignir ríkissjóðs tóku við rekstri og viðhaldi húseigna í ársbyrjun 2009. 

Síðast uppfært þriðjudagur, 05 mars 2019 13:34
Fleira í þessu flokki: Gaf D-deildinni þrjá hjólastóla »