Opnun heilsugæslusels í Vogum
Heilsugæslusel sem staðsett er í Iðndal 2 í Vogunum var formlega opnað 16. janúar sl. Opnunartími er fyrir hádegi á þriðjudögum og fimmtudögum. Tímabókanir eru í síma 422-0500 virka daga milli kl:8.00-16.00. Hér að neðan má sjá myndir frá undirrit...