Heilbrigðismál í brennidepli: Ráðherra og þingmenn í heimsókn á HSS
Nýafstaðin kjördæmvika var viðburðarík hjá HSS og fengu heilbrigðismál á Suðurnesjum verðskuldaða athygli ráðamanna.<br />Þann 26.febrúar tók HSS á móti heilbrigðisráðherra og þingmönnun Samfylkingarinnar og þann 28.febrúar heimsóttu þingmenn Viðreisnar stofnunina. Merkja mátti mikinn áhuga gestanna á starfsemi HSS sem og þróun heilbrigðismála í umdæminu og voru umræður líflegar.