Fréttir

Heilbrigðismál í brennidepli: Ráðherra og þingmenn í heimsókn á HSS

Nýafstaðin kjördæmvika var viðburðarík hjá HSS og fengu heilbrigðismál á Suðurnesjum verðskuldaða athygli ráðamanna.<br />Þann 26.febrúar tók HSS á móti heilbrigðisráðherra og þingmönnun Samfylkingarinnar og þann 28.febrúar heimsóttu þingmenn Viðreisnar stofnunina. Merkja mátti mikinn áhuga gestanna á starfsemi HSS sem og þróun heilbrigðismála í umdæminu og voru umræður líflegar.

Opnun heilsugæslusels í Vogum

Heilsugæslusel sem staðsett er í Iðndal 2 í Vogunum var formlega opnað 16. janúar sl. Opnunartími...

Brjóstaskimun á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Dagana 10. - 13. febrúar 2025 verður boðið uppá brjóstaskimun á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar ...

Heilsugæsla í Vogum

Heilsugæsla HSS í Vogum opnar fimmtudaginn 16. janúar. Opnunartími verður á þriðjudögum og fimmtu...

Opnunartími læknavaktar yfir hátíðarnar

Læknavakt Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja yfir hátíðarnar er sem hér segir; 24. desember 10:00-14...

Sjötug Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Sjötug Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Suðurnesjamagasíni

Aðalnúmer

422-0500

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112

  • Suðurhlíð
  • raudikrossinn.is
  • heilsuvera.is