Við rof á heitavatnslöng í Svartsengi á dögunum var haft samband við okkur frá versluninni Bauhaus.
Þeir buðu HSS tvö bretti af hitablásurum og hitaofnum að gjöf. Ofnarnir voru komnir í hús til okkar mjög stuttu eftir símtalið.
HSS kann BAUHAUS Ísland bestur þakkir fyrir veglega gjöf og kom hún að góðum notum í kuldanum.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112