Hlutverk og stefna
Hlutverk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er að veita íbúum Suðurnesja fyrsta- og annars stigs heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu og Heilbrigðisstefnu til ársins 2030.
Nánar er fjallað um hlutverk heilbrigðisstofnana í reglugerð 1111/2020.
Starfsfólk mótaði stefnu stofnunarinnar til þriggja ára árið 2020 - Stefna HSS 2020-2023
Vorið 2024 hratt HSS af stað stefnumótunarvinnu þar sem mikil áhersla hefur verið lögð á að sækja endurgjöf frá íbúum og starfsfólki. En auk þess er rýnt í fyrirliggjandi gögn um árangur stofnunarinnar og það sem betur mátt fara á gildistíma núverandi stefnu og nýjir uppfærðir árangursmælikvarðar mótaðir til samræmis.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112