Teymi
Hluti skjólstæðinga heilsugæslunnar tilheyra teymi heilbrigðisstarfsmanna sem halda utan um þjónustu við skjólstæðinginn. Í teyminu eru læknar, hjúkrunarfræðingar, heilbrigðisgagnafræðingur og sjúkraliðar.
Markmiðið með teyminu er að veita persónulega þjónustu og tryggja eftirfylgd mála.
Teymisvinna felur í sér virka þátttöku skjólstæðinga á eigin meðferð og heilsu.
Samskiptin fara að mestu leyti fram í gegnum heilsuveru. Viðmiðið er að haft verið samband til baka innan þriggja virkra daga.
Þessi teymisvinna eru á tilraunastigi og vonast er til að allir skjólstæðingar HSS komist í teymi þegar búið er að slípa verklag.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112