Gagnagátt HSS
Förum varlega með viðkvæm gögn.
HSS tryggir örugga meðferð viðkvæmra gagna með því að bjóða skjólstæðingum að afhenda gögn með öruggum hætti í gegnum gagnagátt HSS.
Með viðkvæmum gögnum er átt við skjöl sem innihalda persónuupplýsingar.
Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarft þú að hafa gild rafræn skilríki í síma.
Veljið hér að neðan þá aðila hjá HSS sem þið viljið senda gögn til:
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112