Fréttasafn

Augnskimun með gervigreind hafin á HSS

HSS leiðir byltingu í augnskimun með gervigreind. Augnskimun við augnsjúkdómum af völdum sykursýki er hafin á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, HSS, í samstarfi við RetinaRisk, sem er fyrirtæki í fory...

Íslensk nýsköpun í sykursýkismóttöku HSS

Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hófst formlega skimun við augnsjúkdómum af völdum sykursýki, fyrst allra heilbrigðisstofanna, föstudaginn 26. apríl sl. Notuð er sérstök augnbotnamyndvél frá sprotaf...

Fjármálastjóri HSS

Kjartan Kjartansson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra fjármála á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Kjartan er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á vörustjórnun og meistaragráðu í u...

Guðlaug Rakel tekur í dag við sem forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Guðlaug Rakel er hjúkrunarfræðingur að mennt. Hún er einnig með meistaranám í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands (HÍ) og hefur jafnframt lokið ýmsum námskeiðum í lýðheilsuvísindum innan læknadeild...

Gjöf til HSS

Við rof á heitavatnslöng í Svartsengi á dögunum var haft samband við okkur frá versluninni Bauhaus. Þeir buðu HSS tvö bretti af hitablásurum og hitaofnum að gjöf. Ofnarnir voru komnir í hús til okk...

Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Ekki verður röskun á starfsemi Heilbrigðisstofunar Suðurnesja þrátt fyrir skort á heitu vatni á Suðurnesjum, nema á fæðingarvakt. Önnur starfsemi helst óbreytt. Um helgina voru settar upp varmadælu...

Þjónustumiðstöð Almannavarna

Íbúar á Reykjanesi eru hvattir til að nýta sér þjónustumiðstöðina með öll þau erindi sem á þeim hvíla vegna yfirstandandi atburða. Heitt er á könnunni fyrir þau sem hafa tök á að mæta í Tollhúsið e...

Tilkynning frá HSS vegna skorts á heitu vatni

Þar sem skortur er á heitu vatni á Suðurnesjum vill HSS taka fram að það mun ekki hafa áhrif á starfsemi stofnunarinnar að svo stöddu. Verði breyting þar á munu nýjar upplýsingar varðandi það koma ...

Mislingar

Mislingasmit kom upp hér á landi nýverið. Ef þú telur að þú eða börnin þín séu með mislinga getur þú hringt í síma 1700 eða haft samband í gegnum netspjall Heilsuveru og við ráðleggjum þér með næst...

Formleg opnun nýrrar sjúkradeildar og slysa- og bráðamóttöku á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Í gær var hátíðlegt tilefni á HSS þar sem fagnað var opnun slysa- og bráðamóttöku og sjúkradeildar í nýuppgerðu húsnæði D- álmu ásamt því að geðheilsuteymi sé komið í stærra og betra húsnæði að Haf...