Almennir viðskiptaskilmálar HSS

Skilmálar HSS byggja á Almennum viðskiptaskilmálum ríkisins við kaup á vöru eða þjónustu.

Skilmálar HSS skulu gilda um öll innkaup HSS nema annað sé tiltekið í samningum.

Almennir viðskiptaskilmálar HSS - Júlí 2024

Skilmálum er ætlað að skýra innkaupaaðferðir og form innkaupa svo að birgjar geti með öruggum og fljótlegum hætti greint hvort pöntun sé sannarlega frá HSS og innihaldi allar nauðsynlegar upplýsingar. 

Með auknu öryggi og rekjanleika í innkaupum stofnunarinnar er markmiðið að tryggja skilvirka og hraða samþykkt reikninga, auka gegnsæi í innkaupum og stuðla að aukinni hagkvæmni í rekstri.