Heilsugæsla HSS

Heilsugæslan í Reykjanesbæ

Almenn móttaka lækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra er alla virka daga frá 08:00 - 16:00.

Tímabókanir eru alla virka daga frá kl. 08:00-16:00 í síma 422-0500

Læknavakt er frá kl. 15:30 - 20:00 virka daga en kl. 10:00 - 13:00 og 17:00 - 19:00 um helgar og helgidaga.

Bóka þarf tíma á læknavaktina eftir kl. 13:00 samdægurs virka daga og kl. 10:00 um helgar.

Ef um lífsógnandi tilfelli er að ræða á að hringja í 112

Í vafatilfellum skal hringja í upplýsingasímann 1700 en einnig er hægt að leita til slysa- og bráðamóttöku HSS


Heilsugæslan í Vogum

Almenn móttaka lækna og hjúkrunarfræðinga á þriðjudögum og fimmtudögum frá 9:00-12:00

Tímabókanir eru alla virka daga frá kl. 08:00-16:00 í síma 422-0500

Aðrar móttökur HSS

Stefnt er á að opna heilsugæsluþjónustu í Sandgerði Suðurnesjabæ vorið 2025.