Áttu eftir að fá inflúensubólusetningu ?

miðvikudagur, 26. janúar 2022
Áttu eftir að fá inflúensubólusetningu ?

Inflúensubólusetning er enn í boði á HSS og hægt er að bóka í síma 422-0500 frá kl. 13-15 

Hvetjum alla þá sem eru í forgangshópum að láta bólusetja sig.

Inflúensubólusetning er sérstaklega mikilvæg börnum með undirliggjandi áhættuþætti eins  

og króníska lungnasjúkdóma ( t.d astma og endurteknar lungnabólgur) en einnig 

Börn með hjartasjúkdóma og galla í ónæmiskerfi.

Við minnum á að það þarf að líða 2 vikur á milli influensubólusetningaa og Covid bólusetniga.

spurt og svarað um inflúensubólusetningar í link hér fyrir neðan: 

https://www.landspitali.is/um-landspitala/fyrir-starfsfolk/spurt-og-svarad-um-influensu/