Bóluefni við hlaupabólu (Valirix)

laugardagur, 8. janúar 2022
Bóluefni við hlaupabólu (Valirix)

Tilkynning frá Landlæknisembættinu

Vegna skorts á hlaupabólubólefninu Varilrix verður það ekki fáanlegt árið 2022 á heilsugæslum landsins.

Bóluefnið er aðeins í boði frítt fyrir árganga 2019 -2022 í Ungbarnavernd.

Því verður ekki lengur hægt að bóka tíma í hjúkrunarmóttöku á HSS og fá þetta bóluefni fyrir börn fædd fyrir 2019.