Athugið að vegna mikils álags á símkerfi HSS á morgnana, hefur verið ákveðið að færa bókanir á læknavaktina. Frá og með 22. nóvember hefjast tímabókanir í síma 422-0500 á læknavakt HSS kl. 13 á daginn.
Læknavakt HSS er opin kl. 16-20 virka daga en kl. 10-13 og kl. 17-19 um helgar og á helgidögum.
Bókanir á læknavakt um helgar verður áfram frá kl 10:00.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112