
Dagana 20-27. nóvember 2024 verður boðið uppá brjóstaskimun á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Hægt er að bóka tíma á brjostaskimun@landspitali.is eða í síma 543 9560 kl. 8:30-12:00 og 13:00-15:30 virka daga.
Allar konur á Suðurnesjum sem eru komnar á tíma í skimun eru hvattar til að bóka.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112