Í gær var hátíðlegt tilefni á HSS þar sem fagnað var opnun slysa- og bráðamóttöku og sjúkradeildar í nýuppgerðu húsnæði D- álmu ásamt því að geðheilsuteymi sé komið í stærra og betra húsnæði að Hafnargötu 90.
Fjölmenni var á opnuninni og héldu Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Markús Ingólfur Eiríksson, forstóri og Eggert Eyjólfsson, bráðalæknir tölu af þessu tilefni.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112