Fræðslufundur verður haldinn 28. Október 2021 kl. 17-18 að Iðavöllum 12.
Efni: Fótasár og sykursýki, mikilvægi fótaumhirðu og hvað er hægt að gera til að minnka hættu á sárum.
Fundurinn er ætlaður einstaklingum með sykursýki, aðrir sem áhuga hafa á málefninu eru einnig velkomnir.
Fyrirlesari verður Kristín Sigurmundsdóttir sérnámshjúkrunarfræðingur.
Skráning er á eftirfarandi netfangi berglind.skuladottir@hss.is
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112