
Nú eru börn 6 mánaða til 4 ára í forgangshóp fyrir inflúensubólusetningu. Því býður Ungbarnavernd HSS foreldrum uppá að koma með börn sín í Inflúensu bólusetningu.
Hægt er að panta tíma í síma 422-0500
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112