Kristinn Logi Hallgrímsson, sérfræðingur á heilsugæslu HSS, mun tímabundið sinna störfum yfirlæknis á D-deild.
Kristinn Logi hefur starfað á HSS um árabil, en hann lauk sérnámi í heimilislækningum árið 2016.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112