Byrjað verður að boða elstu árgangana og munum við vinna okkur þannig niður árgangana. Boðin eru send í farsíma og á heilsuveru. Vinsamlega fylgist með skilaboðum.
- Fólk sem er 70 ára og eldra ef 3 mánuðir eru liðnir frá seinni skammti. Athuga þeir sem fengu miklar aukaverkanir er ráðlagt að bíða lengur.
- Fólk sem fékk Jansen og meira en 28 dagar eru liðnir frá bólusetningunni
- Fólk sem er 60 ára og eldra ef 6 mánuðir eru liðnir frá seinni skammti.
Athugið nýjan bólusetningastað að Iðavöllum 12a í Reykjanesbæ.
Ef óskað er eftir nánari upplýsingum þá má senda tölvupóst á covid@hss.is
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112