Nornahár
Nornahár er örþunnar glernálar sem myndast í eldgosum þegar kvika kemur upp úr gosopi. Þetta eru kvikudropar og í hraðanum þar sem efnið er að þeytast upp frá gosstöðvunum teygist á efninu og myndar þessa glerjuðu þræði. Hárin eru mjög létt og get...