Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Suðurnesjum
Suðurhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Suðurnesjum opnar í dag. Miðstöðin er samstarfsverkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum, Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS), lögreglustjórans á Suðurn...